Kvikmyndasmiðja í Höfðavík

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
29.-30. maí
Verð
Frítt
Ungmenni á aldrinum 13- 18 ára fá hér tækifæri til þess að spreyta sig í skemmtilegri tveggja daga kvikmyndasmiðju sem haldin verður 29. og 30. maí. Smiðjan fer fram að hluta í höfðavík og hluta í stúdíó.
Ungmennin hafa tök á að þróa áhugasvið sitt í kvikmyndatöku og kvikmyndatækni (green screen þar a meðal).
Kennarar eru Bergur Líndal og Þórður Helgi en báðir eru þeir útskrifaðir frá kvikmyndaskólanum og hafa þeir víðtæka reynslu af hinum ýmsu kvikmyndaverkefnum.
Frekari upplýsingar veitir Bergur Líndal á netfanginu: bergur@torpid.is
Skráningarform má nálgast hér. Ath takmarkaður fjöldi getur sótt smiðjuna og því gott að tryggja sér pláss strax.
Barnamenningarhátíð Akraneskaupstaðar er styrkt af Barnamenningarsjóði og SSV.