Fara í efni  

Eldgos og Jarðskjálftar

Jarðfræðingar Náttúruminjasafns Íslands koma og fræða okkur um eldgos og jarðskjálfta.

Þar
-skoðum efni sem koma upp í eldgosum
-búum til jarðskjálfta
-látum eldfjall gjósa á 15 mínútna fresti
Tilvalið fyrir fjölskyldur að fræðast og tengjast náttúrunni á óvenjulegan og skemmtilegan hátt.
Hlökkum til að sjá ykkur!
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00