Brasilískt Jiu Jitsu fyrir byrjendur

Hreyfivika
Hvenær
25. september kl. 18:50
Verð
Frítt
Brimir Akranes býður bæjarbúum að prófa Brasilískt Jiu Jitsu!
Í tilefni af heilsueflandi samfélagi Akraness í samstarfi við ÍA býður Brimir Akranes bæjarbúum að prófa Brasilískt Jiu Jitsu!
Prufutími fyrir Byrjendur (16+) Öll velkomin!
Hvar: Smiðjuvellir 17, 2. hæð.
Hvenær: Mánudaginn 25. september, 18:50.
Skráning og upplýsingar á brimirbjj.is
Þið finnið Brimir á facebook og instagram.