Kvöldopnanir í verslunum á Írskum dögum

Írskir dagar
Hvenær
2. júlí kl. 20:00-22:00
Verslanir á Akranesi bjóða í kvöldopnun miðvikudaginn 2. júlí í tilefni af Írskum dögum.
Tilvalið að taka skrölt um bæinn og gera góð kaup.