Íbúafundur vegna skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu

Fundir og ráðstefnur
Hvenær
20. ágúst kl. 16:30-18:00
Hvar
Hjálmaklettur í Borgarnesi
Almannavarnefnd Vesturlands stendur fyrir opnum íbúafundi vegna skjálftavirkni við Grjótárvatn í Ljósufjallakerfinu. Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti í Borgarnesi. Nánari upplýsingar má sjá á meðfylgjandi mynd.