Skipulag í kynningu
Ákvarðanir um skipulag byggðar og fyrirkomulaga framkvæmda varða okkur öll. Þess vegna er mikilvægt að almenningur þekki skipulagskerfið og rétt sinn til þáttöku. Hægt er að nálgast upplýsingabækling Skipulagsstofnunar þar sem er að finna allmennar upplýsingar um skipulagsgerð sveitarfélaga og hvernig almenningur getur komið að málum.