Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

333. fundur 27. nóvember 2000 kl. 13:00 - 15:00
333. fundur.  Ár 2000, mánudaginn 27.  nóvember var haldinn fundur í stjórn sjóðsins.
Mættir: Gísli Gislason,
 Helgi Andrésson,
 Þorkell Logi Steinsson.
1. Umsókn um lán.  -  Sjá trúnaðarbók.
2. Umsókn um ellilífeyri.  ?  Sjá trúnaðarbók.
3. Umsókn um örorkulífeyri.  -  Sjá trúnaðarbók.
4. Bréf frá Lánastofnun landbúnaðins um veðleyfi.  -  Sjá trúnaðarbók.
5. Bútaflutningur frá öðrum sjóðum.
Þorkeli falið að afla frekari gagna og koma með tillögu fyrir næsta fund.
6. Bréf framkvæmdastjóra sjóðsins um fundartíma.
Ákveðið til reynslu að halda fundi sjóðsins þriðja þriðjudag í hverjum mánuði kl. 08:00.
Fleira ekki gert.
Helgi Andrésson (sign) Gísli Gíslason (sign)
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00