Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)

60. fundur 12. maí 2004 kl. 15:00 - 18:00

60. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í bæjarþingsal að Stillholti 16-18 , miðvikudaginn 12. maí 2004 kl. 15:00.


 

Mættir á fundi:         

Magnús Guðmundsson

Bergþór Helgason

Lárus Ársælsson

Kristján Sveinsson

Eydís Aðalbjörnsdóttir

Edda Agnarsdóttir

Auk þeirra voru mættir

Árni Ólafsson, arkitekt, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipulagsfulltrúi og Þorvaldur Vestmann, sviðsstjóri

 

 

1.

Aðalskipulag Akraness, stefnumótun

 

Mál nr. SU030074

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Drög að stefnumótun fyrir aðalskipulag Akraness.

Árni Ólafsson, arkitekt og Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skiplagsfulltrúi stýrðu umræðu.

Til fundarins voru boðaðir bæði aðal- og varamenn í nefndinni.

Haldið var áfram yfirferð yfir stefnumótunardrög sem lögð voru fram á fundi þ. 19. apríl s.l. og vinna hófst við á síðasta fundi nefndarinnar. Ákveðið að næsti vinnufundur nefndarinnar verði haldinn 28. maí n.k. að Hótel Glym. Fundurinn mun hefjast kl. 12:00 og standa  til kl. 19:00.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00