Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

29. fundur 31. maí 2016 kl. 20:00 - 21:37 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ingþór B. Þórhallsson formaður
 • Guðmundur Claxton aðalmaður
 • Kristinn Pétursson aðalmaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Dagskrá

1.Bæjarlistamaður Akraness 2016

1605120

Farið yfir fyrirliggjandi tillögur um bæjarlistamann Akraness 2016
Farið var yfir þær tillögur sem höfðu borist. Endanleg tillaga til bæjarstjórnar verður send eftir að tillögufrestur er runninn út. Forstöðumaður upplýsir nefndarmenn ef fleiri tillögur berast.

2.17. júní 2016

1605157

Forstöðumaður leggur fram drög að dagskrá
Forstöðumaður lagði fram drög að dagskrá. Umræður um vinnuframlag nefndarinnar á 17. júní.

Fundi slitið - kl. 21:37.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00