Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

12. fundur 09. apríl 2015 kl. 18:30 - 20:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ingþór B. Þórhallsson formaður
 • Guðmundur Claxton aðalmaður
 • Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Elinbergur Sveinsson aðalmaður
 • Jónella Sigurjónsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
 • Anna Leif Elídóttir verkefnisstjóri
 • Jón Allansson forstöðumaður Byggðasafnsins í Görðum
 • Andrés Ólafsson fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.Byggðasafnið í Görðum - skipulagsskrá.

1310065

Skipulagsskrá Byggðasafnsins lögð fram.

2.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2014 - A hluti

1504018

Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2014 - Byggðasafnið, lagt fram.
Andrés Ólafsson fjármálastjóri fór yfir ársreikning Byggðasafnsins að Görðum með nefndinni. Nefndin samþykkir reikninginn fyrir sitt leiti.

3.Miðja Akraness

1412187

Minnisblað dags. 27.03.2015,lagt fram þar sem meðal annars er farið yfir ýmsar hugmyndir varðandi miðju Akraness og einnig kostnaðaráætlun vegna ýmissa atriða varðandi verkefnið.
Málin rædd.

4.Merkingar á útilistaverkum

1503240

Fjárhagsáætlun vegna kostnaðar á merkingum útilistaverka lögð fram.

Fundi slitið - kl. 20:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00