Framkvæmdaráð (2009-2014)
		124. fundur
		
					04. september 2014										kl. 17:00										 - 18:15			
	í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Einar Brandsson formaður
- Rakel Óskarsdóttir varaformaður
- Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Ingibjörg Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur Björnsdóttir varamaður
				Starfsmenn
				
							- Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
- Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
				Fundargerð ritaði:
				Hafdís Sigurþórsdóttir
									fulltrúi
							
			Dagskrá
						1.5 ára framkvæmdaáætlun
1409021
Vinna við 5 ára framkvæmdaáætlun kynnt.
2.5. ára viðhaldsáætlun
1409022
Vinna við 5 ára viðhaldsáætlun kynnt.
3.Sundfélag Akraness, erindi.
1409023
Tölvupóstur formanns Sundfélags Akraness dags. 2. sept. s.l. varðandi sundlaugar.
Framkvæmdaráð boðar formann Sundfélagsins til fundar framkvæmdaráðs 9. okt. n.k.
Fundi slitið - kl. 18:15.
 
					
 
  
 



