Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

31. fundur 08. mars 2010 kl. 17:15 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Ragnar Már Ragnarsson verkefnastjóri
Dagskrá

1.Grundaskóli / Þak / Útboðsgögn

1001013

Fimm tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum:

1. Trésmiðjan Bakki ehf. kr. 17.686.640

2. Smíðandi ehf. kr. 14.772.300

3. Sjammi ehf. kr. 14.968.494

4. Trésmiðjan Akur hf. kr. 17.633.147

5. TH ehf. kr. 17.445.102

Kallað var eftir fjárhagsupplýsingum frá þremur lægstbjóðendum. Fullnægjandi gögn hafa borist frá lægstbjóðanda. Öll tilboð voru gild.

Lagt er til að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda. Tillaga samþ. af SK og SV. Á móti ÞÞÞ.

ÞÞÞ óskar eftir að málinu verði vísað til ákvörðunar bæjarstjórnar.

2.Bíóhöllin - endurbætur

901158

Framkvæmdastofu falið að vinna áfram að málinu.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00