Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

115. fundur 20. febrúar 2014 kl. 16:00 - 17:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarsson framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Snjómokstur og hálkueyðing - útboð 2014

1401067

Farið yfir tilboð sem bárust í verkið.

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið sem er til þriggja ára:

Snókur, verktakar ehf., kr. 36.006.000

Skóflan hf. kr. 24.660.000

Skagaverk ehf. kr. 27.546.000

Gámaþjónusta Vesturlands ehf. kr. 23.364.000

Þróttur ehf. kr. 24.762.540

Kostnaðaráætlun kr. 20.040.000

Framkvæmdaráð felur framkvæmdstjóra að ganga til viðræðna við lægstbjóðanda.

2.Jaðarsbakkar, rekstur æfingarsvæðisins

1402044

Farið yfir umhirðuáætlun vegna reksturs aðalvallar og æfingarsvæða við Jaðarsbakka.

Kynnt skýrsla frá Verkfræðistofunni Eflu um umhirðu og viðhald knattspyrnusvæða á Jaðarsbökkum. Framkvæmdastjóra falið að koma með tillögu að framkvæmd.

3.Fjallskilasamþykkt - fyrir sveitarfélögin Akraneskaupstað, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorrada

1202233

Farið yfir breytingar á Fjallskilasamþykkt sem lagðar voru fram á fundi Fjallskilanefndar 3.02.2014.

Málinu frestað.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00