Framkvæmdaráð (2009-2014)
		98. fundur
		
					23. apríl 2013										kl. 16:45										 - 16:50			
	í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Einar Benediktsson formaður
- Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
- Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
- Sveinn Kristinsson varaformaður
				Starfsmenn
				
							- Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
				Fundargerð ritaði:
				Þorvaldur Vestmann
									framkvæmdastjóri
							
			Dagskrá
						1.Starf framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs.
1303029
Regína ásvaldsdóttir, bæjarstjóri gerði grein fyrir tillögu sinni um ráðningu framkvæmdastjóra.
Fundi slitið - kl. 16:50.
 
					
 
  
 




Framkvæmdaráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að Sigurður Páll Harðarson, verkfræðing til heimilis að Bjarkargrund 22 á Akranesi verði ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Akraneskaupstaðar.