Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

60. fundur 20. júní 2011 kl. 17:00 - 18:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Sveinn Kristinsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Ragnar Már Ragnarsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Ragnar Már Ragnarsson verkefnastjóri
Dagskrá

1.FIMA - húsnæðismál

1105092

Til viðræðna mætti Sævar Haukdal frá FIMA

Ákvörðun frestað til næsta fundar Framkvæmdaráðs sem haldinn verður í vikunni.

2.Vélhjólaíþróttafélag Akraness - vélhjólabraut

1102081

Til viðræðna mættu Jóhann Pétur Himarsson og Sveinn Hjaltason frá VÍFA.

Framkvæmdaráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti.

3.Skotfélag Akraness - aðstaða í í þróttahúsi við Vesturgötu

1105082

Til viðræðna mætti Einar Skúlason.

Framkvæmdaráð samþykkir að verða við erindi Skotfélags Akraness um afnot af húsnæði í kjallara Íþróttahússins að Vesturgötu sem notað hefur verið sem hljómsveitarherbergi. Framkvæmdaráð felur Framkvæmdastofu að finna hentugra húsnæði undir hljómsveitaræfingar í betri tengslum við starfsemi Þorpsins og Tónlistarskólans. Hljóðfæri sem tilheyrðu starfseminni verða flutt í Tónlistarskólann til varðveislu og nýtingar á meðan unnið er að málinu.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00