Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

106. fundur 19. september 2013 kl. 17:00 - 18:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdastofu
  • Guðný Jóna Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Guðný J. Ólafsdóttir
Dagskrá

1.Akratorg - hönnun og framkvæmdir.

1306085

Farið yfir útboðsgögn vegna framkvæmdar við Akratorg.

Kristbjörg Traustadóttir hönnuður mætti á fundinn og fór yfir útboðsgögn vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Akratorg.

Framkvæmdaráð samþykkir að auglýsa útboð á framkvæmdum við Akratorg.

Gunnar bókar að hann hafi áhyggjur af tímanum sem verkið á að vinnast á.

2.Fjárhagsáætlun 2014 - 2017

1308093

Umhverfis- og framkvæmdasvið, drög að fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.

Framkvæmdastjóri fór yfir tölur úr fjárhagsáætlun og samþykkt að halda áfram þeirri vinnu á næsta fundi.

3.Grundaskóli - lokað útboð, athugasemdir

1308178

Bréf dags. 27. ágúst 2013 frá Samtökum iðnaðarins.

Bréf Samtaka iðnaðarins dags. 27. ágúst 2013, um útboð vegna Grundaskóla, lagt fram.

Framkvæmdastjóra falið að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00