Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

116. fundur 06. mars 2014 kl. 17:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Björn Guðmundsson varamaður
  • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
  • Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Snjómokstur og hálkueyðing - útboð 2014

1401067

Drög að verksamningi kynntur.

Framkvæmdaráð felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að ganga frá fyrirliggjandi samningi.

2.Sláttur, útboð 2014 - 2016

1401146

Farið yfir útboðsgögn.

Framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi útboðsgögn og felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að auglýsa verkið.

3.OR - Samningur um raforkukaup

1302048

Minnisblað um raforkusölu og götulýsingu.

Framkvæmdaráð felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að undirrita fyrirliggjandi samning við OR.

4.Framkvæmdaáætlun 2014

1312025

Farið yfir verk sem tengjast framkvæmdaáætlun.

Kynning á undirbúningi gatnaframkvæmda við Heiðarbraut, gangstéttarframkvæmdir við Bárugötu. Ennfremur var farið yfir framkvæmdir við Akratorg.

5.Fyrirspurn vegna framkvæmda.

1403040

Framkvæmdaráð þakkar framkomnar ábendingar og felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að svara bréfritara.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00