Framkvæmdaráð (2009-2014)
		107. fundur
		
					05. október 2013										kl. 16:00										 - 18:00			
	í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
							
								
				
				Nefndarmenn
				
										- Einar Benediktsson formaður
- Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
- Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdastofu
- Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
				Fundargerð ritaði:
				Hafdís Sigurþórsdóttir
									fulltrúi
							
			Dagskrá
						1.Fjárhagsáætlun 2014 - 2017
1308093
Farið yfir rekstrar- og framkvæmdaáætlun 2014.
2.Miðbær - átak í samstarfi við Íbúðalánasjóð
1306074
Kynningarfundur um auglýsingu ÍLS vegna fasteigna á Akranesi í eigu sjóðsins.
Ráðið þakkar góðan fund.
Fundi slitið - kl. 18:00.
 
					
 
  
 




Staða fjárhagsáætlunarinnar kynnt.