Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

695. fundur 16. ágúst 2005 kl. 16:00 - 17:30

695. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,

Stillholti 16-18, þriðjud. 16. ágúst 2005 og hófst hann kl. 16:00.


Mættir voru:                   Ágústa Friðriksdóttir 

                                      Tryggvi Bjarnason
                                      Margrét Þóra Jónsdóttir

                                                                                          

Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir, yfirfélagsráðgjafi, sem ritaði fundargerð. Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.


 

Fundur settur af formanni.

 

Fyrir tekið:

1.  Fjárhagsaðstoð.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

2. Barnavernd.

Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

      

3.  Bréf Guðlaugar Aðalsteinsdóttur dags. 19. júlí 2005 þar sem hún fer fram á heimild félagsmálaráðs Akraness að fá að taka frá og með hausti sex börn í gæslu samtímis.
Erindinu hafnað.

4.  Þjónustusamningur við Ráðgjafaþjónustu um fjármál heimilanna.
Samningurinn kynntur.

5.  Bréf bæjarráðs dags. 14. júlí 2005 varðandi leikskólamál.
Bréfið kynnt. Drög að breyttu fyrirkomulagi reglna um greiðslur vegna dvalar barna hjá dagforeldrum rædd.

Fundi slitið kl. 17:30 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00