Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

643. fundur 06. maí 2003 kl. 16:00 - 17:30

643. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafardeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 6. maí  2003 og hófst hann kl.16:00.


Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
 Margrét Þóra Jónsdóttir
 Sæmundur Víglundsson
 Sigurður Arnar Sigurðsson


Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir, sviðstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir, yfirfélagsráðgjafi, sem ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Sigurður Arnar Sigurðsson.


Fundur settur af formanni.

Fyrir tekið:

 

1. Fjárhagsaðstoð.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.


2. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

3. Liðveisla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

4. Bréf dags. 20.04.03 frá félagi sjálfboðaliða Fjölskyldan-Líknarfélags ses varðandi beiðni um fjárstyrk.
Erindinu var hafnað.

 

5. Bréf dags. 28.04.03 frá Velferðarsjóði barna, þar sem fram kemur að fjölskyldusviði Akraneskaupstaðar er falið að úthluta kr. 300.000,- til barna sem koma úr efnalitlum fjölskyldum.
Erindið kynnt.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:30

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00