Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

627. fundur 03. september 2002 kl. 16:00 - 18:30

627. fundur félagsmálaráðs haldinn á félagsmáladeild
Stillholti 16-18, þriðjud. 3. sept. 2002 og hófst hann kl.16:00.

Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
 Margrét Þóra Jónsdóttir
 Sigurveig Stefánsdóttir,
 Sæmundur Víglundsson
 Oddný Valgeirsdóttir.

Auk þeirra félagsmálastjóri, Sólveig Reynisdóttir og Sveinborg Kristjánsdóttir félagasráðgjafi ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Oddný Valgeirsdóttir.

Fundur settur af formanni.

Fyrir tekið:

1. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

2. Liðveisla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

3. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

4. Foreldrahúsið
Kynnt bréf foreldrahússins dags. 23.10. 2002. Félagsmálastjóra falið að taka þátt í samráðsfundi um framtíðarhlutverk Foreldrahússins og samstarf þess við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, miðvikud. 4. september 2002.

5. Úthlutun viðbótarlána
Úthlutað var viðbótarlánum til 13 fjölskyldna að heildarupphæð kr. 25.831.000,-. Félagsmálaráð óskar eftir því við bæjarráð að sótt verði um enn frekari aukafjárveitingu til Íbúðalánasjóðs vegna viðbótarlána.

6. Reglur um viðbótarlán.
Fjallað um drög af nýjum reglum um veitingu viðbótarlána til íbúðarkaupa á Akranesi.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00