Fara í efni  

Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.

17. fundur 19. maí 2009 kl. 18:30 - 19:00

17. fundur Fasteignafélags Akraneskaupstaðar, haldinn  í fundarherbergi, Dalbraut 8, þriðjudaginn 19. maí 2009 og hófst hann kl. 18:30

_____________________________________________________________ 

Fundinn sátu:

Sæmundur Víglundsson, formaður

Þórður Þ. Þórðarson, varaformaður

Sveinn Kristinsson, aðalmaður

Jón Pálmi Pálsson, framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu

Ragnar Már Ragnarsson, verkefnastjóri

Fundargerð ritaði:  Jón Pálmi Pálsson, framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu

_____________________________________________________________ 

Fyrir tekið:

 

1.

0905065 - Ársreikningur Fasteignafélags Akraneskaupstaðar ehf. og slf. 2008.

Fyrir liggja ársreikningar félaganna fyrir árið 2008.Helstu fjárhæðir eru:Fasteignafélag Akaneskaupstaðar slf.:Rekstrartekjur eru kr. 75.317.850.-Rekstrargjöld eru kr. 34.866.558.-Fjármagnsliðir eru kr. (266.735.415.-)Tap ársins er kr. (231.868.857.-)Eignir samtals kr. 1.383.529.862.-Skuldir samtals kr. 1.674.598.243.-Eigið fé, neikvætt kr. 291.068.381.-Fasteignafélag Akraneskaupstaðar ehf.Tap ársins kr. 105.294.-Eignir samtals kr. 411.965.-Eigið fé kr. 411.965.-

Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir niðurstöðu reikninganna.  Framkvæmdaráð samþykkir reikningna fyrir sitt leyti og staðfesti þá með undirritun sinni.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:00

 

 

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00