Fara í efni  

Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.

16. fundur 03. mars 2009 kl. 17:15 - 18:00

16. fundur Fasteignafélags Akraneskaupstaðar, haldinn  í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 3. mars 2009 og hófst hann kl. 17:15

_____________________________________________________________

Fundinn sátu:

Sæmundur Víglundsson, formaður

Þórður Þ. Þórðarson, varaformaður

Jón Pálmi Pálsson, framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu

Guðmundur Þór Valsson, varamaður

Fundargerð ritaði:  Jón Pálmi Pálsson, framkvæmdastjóri

_____________________________________________________________ 

Fyrir tekið: 

1.

0903037 - Fasteignafélag - skipun í stjórn

Samkvæmt nýsamþykktri bæjarmálasamþykkt fer stjórn framkvæmdaráðs með stjórn Fasteignafélags Akraneskaupstaðar ehf og slf.

Sæmundur Víglundsson, formaður.

Meðstjórnendur eru Þórður Þ. Þórðarson og Sveinn Kristinsson.

 

2.

0903038 - Dalbraut 1 - Bókasafn, húsaleigusamningur

Framkvæmdastjóri kynnti efnisatriði húsaleigusamnings á milli Fasteignafélags Akraneskaupstaðar og Aðalsjóðs. Samningurinn gerir ráð fyrir leigu Dalbrautar 1 undir bókasafn til 20 ár frá 1. júní 2009 og er mánaðarleiga með vsk 928.000.-

Samningurinn samþykktur og undirritaður af stjórn. Jafnframt samþykkir stjórnin að fasteignin verði meðhöndluð með sama hætti í bókhaldi og Akrasel, Akraneshöllin og Tónlistarskóli varðandi sérstaka skráningu vegna virðisaukaskatts af fasteignum.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

 

 

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00