Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1214. fundur 04. janúar 2000 kl. 17:00 - 17:55
1214. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, þriðjudaginn 4. janúar 2000, kl. 17:00

Mættir: Gunnar Ólafsson, Helgi Ingólfsson, Finnbogi Rafn Guðmundsson, Þráinn Ólafsson og Skúli Lýðsson. Ritari: Hafdís Sigurþórsdóttir


1. Grenigrund 40 (01.001.954.24)
060768-3669 Sigurður Halldór Sævarsson Grenigrund 40, 300 Akranesi.
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Sigurðar H Sævarssonar um heimild til að breyta og byggja nýtt þak á ofangreint hús, samkvæmt teikningu Bjarna Vésteinssonar byggingafræðings, Verkfræðiþjónustu Akraness ehf., Kirkjubraut 56, Akranesi.
Stærðir húss: 141,9 m3
Stærðir bílskúrs: 29,9 m2
Gjöld kr. 2.600,-
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags og byggingarlög.

2. Jörundarholt 142 (01.001.964.31)
610596-2829 Trésmiðja Þráins E Gíslasonar sf. Jörundarholti 30 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins E Gíslasonar um heimild til að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Jóhannesar Ingibjartssonar byggingarfræðings, Almennu verkfræði- og teiknistofunni ehf., Suðurgötu 57, Akranesi.
Stærðir húss: 130,4 m2 427,6 m3
Stærðir bílskúrs: 39,6 m2 126,2 m3
Gjöld kr. 919.408,-
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

3. Skólabraut 23. (01.000.867.12)
421293-2799 Fasteignamiðlun Vesturlands ehf., Kirkjubraut 40 300 Akranesi.
Bréf Pálínu Pálsdóttur fyrir hönd Fasteignamiðlunar Vesturlands, þar sem óskað er eftir að breyta notkun húsnæðisins úr verlsunarhúsnæði í íbúðarhúsnæði.
Frestað, skila þarf inn teikningu og reiknitöflu.

4. Flatahverfi - rammaskipulag.
Kynning.
Lagt fram.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:55
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00