Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1217. fundur 15. febrúar 2000 kl. 17:00 - 18:15
1217. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, þriðjudaginn 15. febrúar 2000, kl. 17:00.

Mættir: Þráinn Ólafsson formaður, Davíð Kristjánsson, Ólafur R Guðjónsson, Guðlaugur Ingi Maríasson, Helgi Ingólfsson og Jóhannes K Engilbertsson.
Auk þeirra Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Esjubraut 49, (01.000.544.01)
480794-2069 Bifreiðastöð Þórðar Þ Þórðarsonar ehf., Dalbraut 6, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Sigurðssonar fyrir hönd Bifreiðastöðvar Þórðar um heimild til að reisa verslunarhús á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Njarðar Tryggvasonar verkfræðings, Almennu verkfræði- og teiknistofunni ehf., Suðurgötu 57, Akranesi.
Stærðir: 396,8 m2 - 1656,7 m3
Frestað, byggingarnefnd leitar álits skipulagsnefndar varðandi aðkomu að lóðinni og notkun húsnæðisins.

2. Garðagrund / Garðar, (01.001.975.03)
530959-0159 Byggðasafn Akraness og nærsveita, Görðum, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ Sigurðssonar fyrir hönd Byggðasafnsins um heimild til að reisa nýtt safnahús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Njarðar Tryggvasonar verkfræðings, Almennu verkfræði- og teiknistofunni ehf., Suðurgötu 57, Akranesi.
Stærðir: 630,6 m2 - 2547,8 m3
Frestað, byggingarnefnd leitar álits skipulagsnefndar, samkvæmt 12. mgr. 5. gr. byggingarreglugerðar.

3. Leynisbraut 2, (01.001.933.08)
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar fyrir hönd Akurs um heimild til að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Magnúsar H Ólafssonar arkitekts, Markstofunni, Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 110,5 m2 391,7 m3
Bílskúr: 35,4 m2 123,4 m3
Gjöld kr. 890.364,-
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög. Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu, varðandi brunaaðskilnað húss og bílskúrs.


4. Leynisbraut 4, (01.001.933.07)
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar fyrir hönd Akurs um heimild til að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Magnúsar H Ólafssonar arkitekts, Markstofunni, Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 110,5 m2 391,7 m3
Bílskúrs: 35,4 m2 123,4 m3
Gjöld kr. 890.364,-
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög. Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu, varðandi brunaaðskilnað húss og bílskúrs.

5. Skagabraut 9-11, (01.000.841.15)
261238-2689 Einar Jón Ólafsson, Skagabraut 11, 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar fyrir hönd Einars um heimild til að reisa sólstofu samkvæmt meðfylgjandi teikningu Magnúsar H Ólafssonar arkitekts, Markstofunni, Merkigerði 18, Akranes.
Viðbygging:
Gjöld kr.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög. Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.

6. Skólabraut 23, (01.000.867.12)
231153-5869 Guðbjörg Vestmann, Höfðabraut 10, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þórs Sigurðssonar fyrir hönd Guðbjargar um heimild til að breyta notkun húsnæðisins úr verslunarhúsnæði í íbúðarhúsnæði og skipta húsinu í tvær íbúðir, samkvæmt teikningu Njarðar Tryggvasonar verkfræðings, Almennu verkfræði- og teiknistofunni ehf., Suðurgötu 57, Akranesi.
Gjöld kr. 2.600,-
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

7. Skólabraut 14 (01.000.912.01)
621096-2579 Stillholt ehf., Skólabraut 14, 300 Akranesi.
Umsókn Sæmundar Víglundssonar fyrir hönd Stillholts ehf. um heimild til að setja upp auglýsingarskilti við gatnamót Þjóðvegar 51 og Þjóðveg 509 eins og sýnt er á meðfylgjandi myndum.
Gjöld kr. 2.600,-
Frestað nefndin leitar álits skipulagsnefndar á erindinu.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl: 18:15
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00