Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1230. fundur 19. september 2000 kl. 17:00 - 18:55
1230. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, þriðjudaginn 19. september 2000, kl. 17:00.

Mættir voru: Gunnar Ólafsson,
Davíð Kristjánsson,
Guðlaugur Maríasson,
Helgi Ingólfsson,
Þráinn Ólafsson formaður,
Auk þeirra, Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi, Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Akurgerði 19.
300654-5099 Pétur Björnsson, Akurgerði 19 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ Sigurðssonar fyrir hönd Péturs um heimild til að setja þakglugga og glugga á kvist og innrétta ris samkvæmt meðfylgjandi teikningu Gísla S Sigurðssonar Hjarðarholti 5, Akranesi.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags og byggingarlög.

2. Ásabraut 5.
260876-3849 Björgvin Helgason, Eystra-Súlunesi 1 301 Akranesi.
Umsókn Bergþórs Helgasonar fyrir hönd Björgvins um heimild til að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Arnar Þórs Halldórssonar arkitekts, Mávahlíð 35, Reykjavík.
Stærðir húss: 141,4 m2 485,2 m3
Stærðir bílskúrs: 31,3 m2 103,7 m3
Gjöld kr. 1.173.178,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags og byggingarlög.

3. Ásabraut 11.
310575-6079 Sandra Margrét Sigurjónsdóttir 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar fyrir hönd Söndru um heimild til að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Arnar Þórs Halldórssonar arkitekts, Mávahlíð 35, Reykjavík.
Stærðir húss: 131,6 m2 456,2 m3
Stærðir bílskúrs: 30,2 m2 103,3 m3
Gjöld kr. 1.113.343,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags og byggingarlög.

4. Ásabraut 12.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf. Akursbraut 11c 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa raðhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 114,6 m2 402,7 m3
Stærðir bílskúrs: 31,4 m2 114,4 m3
Gjöld kr. 646.898,-
Frestað, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.


5. Ásabraut 14.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf. Akursbraut 11c 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa raðhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 114,5 m2 402,3 m3
Stærðir bílskúrs: 31,4 m2 114,4 m3
Gjöld kr. 641.427,-
Frestað, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.

6. Ásabraut 16.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf. Akursbraut 11c 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa raðhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 114,5 m2 402,3 m3
Stærðir bílskúrs: 31,4 m2 114,4 m3
Gjöld kr. 641.427,-
Frestað, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.

7. Ásabraut 18.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf. Akursbraut 11c 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa raðhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 114,6 m2 402,7 m3
Stærðir bílskúrs: 31,4 m2 114,4 m3
Gjöld kr. 646.898,-
Frestað, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.

8. Ásabraut 15.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf. Akursbraut 11c 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa parhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 130,2 m2 488,2 m3
Stærðir bílskúrs: 33,4 m2 114,4 m3
Gjöld kr. 762.788,-
Frestað, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.

9. Ásabraut 17.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf. Akursbraut 11c 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa parhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 130,2 m2 488,2 m3
Stærðir bílskúrs: 33,4 m2 114,4 m3
Gjöld kr. 762.788,-
Frestað, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.

10. Ásabraut 23.
020274-5149 Stefán Gísli Örlygsson Reynigrund 46 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Stefáns um heimild til að byggja einbýlishús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni, Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 132,8 m2 468,8 m3
Stærðir bílskúrs: 34,4 m2 118,7 m3
Gjöld kr. 1.155.980,-
Frestað, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.

11. Bakkatún 30.
510794-2309 Þorgeir og Ellert hf. Bakkatúni 26 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Þorgeirs og Ellerts um heimild til að byggja við skipasmíðahúsið pressuhús. Einnig tvo tanka og efnisgeymslu (gám), samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerið 18, Akranesi.
Stærðir pressuhúss: 55,9 m2 377,9 m3
Tveir tankar samtals: 9,8 m2 86,4 m3
Efnisgeymsla (gámur): 15,0 m2 45,0 m3
Frestað, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.

12. Háholt 16.
610596-2829 Trésmiðja Þráins E Gíslasonar sf. Jörundarholti 30 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að reisa tvíbýlishús á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Gísla S Sigurðssonar, Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stærðir húss: 163,1m2 608,2 m3
Stærðir bílskúrs: 34,9 m2 94,2 m3
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga.

13. Smiðjuvellir 10.
610599-3629 Guðgeir Svavarsson ehf. Smiðjuvöllum 10 300 Akranesi.
Bréf Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Guðgeir Svavarssonar dags. 11. sept. sl. varðandi hugmyndir að viðbyggingu við núverandi iðnaðarhús.
Byggingar- og skipulagsfulltrúa og slökkviliðstjóra falið afla frekari gagna.

14. Hjarðarholt 14.
080457-4219 Kristín Aðalsteinsdóttir Hjarðarholti 14 300 Akranesi.
Bréf Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Kristínar dags 11. sept. sl. varðandi byggingu bílskúrs.
Byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið, enda verði leitað álits granna á Hjarðarholti 10.

15. Bréf, umferðarnefnd.
Bréf bæjarritara fyrir hönd bæjarstjórnar dags 5. sept. sl. varðandi breytingu á verkefnum skipulagsnefndar og byggingarnefndar.
Lagt fram.

16. Flatahverfi.
Tillaga byggingar- og skipulagsfulltrúa á nöfnum á götur í Flatahverfi.
Lagt fram.

17. Húsfriðunarmál.
Listi yfir hús sem koma til greina við að fá viðurkenningu fyrir gott viðhald.
Nefndin valdi tvö hús.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:55.
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00