Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1299. fundur 02. ágúst 2005 kl. 17:00 - 18:00

1299. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 2. ágúst 2005 kl. 17:00.


 

Mættir á fundi:         

Björn Guðmundsson, formaður

Ingþór Bergmann Þórhallsson

Helgi Ingólfsson

Guðmundur Magnússon

Auk þeirra voru mættir

Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.


 

1.

Hagaflöt 1, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.859.03)

Mál nr. BN050053

 

490101-2170 Smiðjufell ehf, Smiðjuvöllum 3B, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Smiðjufells ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.

Stærð íbúðar:  163,6 m2  -  590,3 m3

Stærð bílgeymslu:  38,1 m2  -  160,3 m3

Gjöld kr.:  2.120.004,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. júlí 2005

 

2.

Hagaflöt 3, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.859.04)

Mál nr. BN050056

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.

Stærð íbúðar:  163,6 m2  -  590,3 m3

Stærð bílgeymslu:  38,1 m2  -  160,3 m3

Gjöld kr.:  2.120.004,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa 25. júlí 2005

 

3.

Hagaflöt 5, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.859.05)

Mál nr. BN050057

 

160853-4179 Sigurjón Skúlason, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Sigurjóns Skúlasonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.

Stærð íbúðar:  163,6 m2  -  590,3 m3

Stærð bílgeymslu:  38,1 m2  -  160,3 m3

Gjöld kr.: 2.120.004,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. júlí 2005

 

4.

Háholt 1, breytt útlit

(000.812.09)

Mál nr. BN050099

 

250861-5759 Einar Ásgeirsson, Háholt 1, 300 Akranesi

Umsókn Einars um heimild til þess að breyta útliti hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sævars Geirssonar verkfræðistofunni Hamraborg.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. júlí 2005

 

5.

Holtsflöt 1, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.859.11)

Mál nr. BN050045

 

581200-3230 Trésmiðja Akraness ehf, Smiðjuvöllum 3a, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt.270464-4899 fh. Trésmiðju Akraness um heimild til þess að reisa parhúsá lóðinni samkvæmt uppdráttum Jóns M. Halldórssonar kt. 091162-3509 byggingarfræðings.

Stærðir húss:  156,0 m2  -  655,2 m3

Stærð bílgeymslu: 27,5 m2  -  82,5 m3

Gjöld kr.:  1.691.384,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. júlí 2005

 

6.

Holtsflöt 3, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.859.12)

Mál nr. BN050046

 

581200-3230 Trésmiðja Akraness ehf, Smiðjuvöllum 3a, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt.270464-4899 fh. Trésmiðju Akraness um heimild til þess að reisa parhúsá lóðinni samkvæmt uppdráttum Jóns M. Halldórssonar kt. 091162-3509 byggingarfræðings.

Stærðir húss:  130,1 m2  -  439,8 m3

Stærð bílgeymslu: 29,7 m2  -  102,3 m3

Gjöld kr.:  1.691.384,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. júlí 2005

 

7.

Hólmaflöt 4, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.846.11)

Mál nr. BN050041

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt.270474-4899 fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús með bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091162-3509 byggingarfræðings.

Stærð húss: 132,2 m2  -  423,4 m3

Stærð bílg.:    39,1 m2  -  117,3 m3

Gjöld kr.:  1.606.507,- 

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. júlí 2005

 

8.

Hólmaflöt 6, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.846.09)

Mál nr. BN050028

 

461076-0259 Mjölnir ehf, Jaðarsbraut 25, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts um heimild til þess reisa einbýlishús með bílgeymslu á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Stærðir húss     136,8 m2  -   485,5 m3

Stærð bílg.           30,0 m2  -   100,6 m3

Gjöld kr.: 1.749.408,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. júlí 2005

 

9.

Hólmaflöt 10, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.846.03)

Mál nr. BN050062

 

701267-0449 Þorgeir og Helgi hf, Höfðaseli 4, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Þorgeirs og Helga hf. um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.

Stærð íbúðar:  209,7 m2  -  752,5 m3

Stærð bílgeymslu:  39,5 m2  -  126,4 m3

Gjöld kr.:  2.241.989,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. júlí 2005

 

10.

Smáraflöt 11, skjólgirðing á lóðarmörkum

(001.974.23)

Mál nr. BN050102

 

220750-5079 Ólafur Ólafsson, Smáraflöt 11, 300 Akranesi

Umsókn Ólafs um heimild til þess að reisa skjólgirðingu á lóðarmörkum lóðarinnar og lóðar nr. 5 við Smáraflöt, samkvæmt meðfylgjandi rissi.

Samþykki lóðarhafa Smáraflatar 5 fylgir með.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. júlí 2005

 

11.

Smiðjuvellir 22, nýtt bifreiða- og verkstæðishúsnæði

(000.545.01)

Mál nr. BN050065

 

681279-0249 Skagaverk ehf, Skarðsbraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings fh. Skagaverks ehf. um heimild til þess að reisa bifreiða- og verkstæðishúsnæði á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar.

Stærðir:  662,4 m2  - 4.067,1 m3

Gjöld kr.:  3.166.749,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. júlí 2005

 

12.

Suðurgata 7 og 9, Niðurrif

(000.934.02)

Mál nr. BN990293

 

541185-0389 HB Grandi hf, Norðurgarði 1, 101 Reykjavík

Umsókn Bergþórs Guðmundssonar fh. HB Granda um heimild til að rífa verslunarhúsið að Suðurgötu 7-9. Samkomulag er við Byggðasafnið að görðum um hluti innréttinga úr Axelsbúð fari á safnið. Meðfylgjandi er loftmynd af staðháttum og ljósmyndir af húsinu.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. júlí 2005

 

13.

Þjóðbraut 9, breikkun akstursbrauta

(000.592.01)

Mál nr. BN050103

 

541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík

Umsókn Sigurðar Einarssonar kt. 140432-4749 byggingarfræðings fh. Olíufélagsins um heimild til þess að breikka akstursbrautir eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sigurðar.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. júlí 2005

 

14.

Þjóðbraut 9, breyting inni

(000.592.01)

Mál nr. BN050098

 

541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík

Umsókn Sigurðar Einarssonar kt. 140432-4749 byggingarfræðings fh. Olíufélagsins ehf. um heimild til þess að breyta innréttingu hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sigurðar.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. júlí 2005

  

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00