Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1293. fundur 14. desember 2004 kl. 17:00 - 18:15

1293. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 14. desember 2004 kl. 17:00.


 

Mættir á fundi:         

Björn Guðmundsson

Ingþór Bergmann Þórhallsson

Helgi Ingólfsson

Guðmundur Magnússon

Auk þeirra voru mættir

Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, Guðlaugur Þórðarson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.


 

1.

Háteigur 11, flutningur húss

(000.931.09)

Mál nr. BN040111

 

530959-0159 Byggðasafn Akraness og nærsv, Görðum, 300 Akranesi

Erindi Jóns Allanssonar fh. Byggðasafns Akraness og nærsveita um heimild til þess að flytja húsið til varðveislu á lóð safnsins.

Meðfylgjandi uppdrættir af húsinu og ljósmyndir ásamt mynd af staðsetningu hússins á safnasvæði.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 22. nóvember 2004

 

2.

Akurgerði 19, rif bílgeymslu

(000.871.08)

Mál nr. BN040115

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 130764-4529 fh. Sveinsbjörns Sigurðssonar ehf. um heimild til þess að rífa og fjarlægja bílgeymslu á lóðinni.

Gjöld kr.:  4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004

 

3.

Akursbraut 11B, klæðning húss

(000.913.21)

Mál nr. BN040052

 

621297-5709 Blikksmiðja Guðm J. Hallgr ehf, Akursbraut 11b, 300 Akranesi

Umsókn Finnboga Rafns Guðmundssonar kt. 200965-2999 hf. Blikksmiðjunnar um heimild til þess að klæða húsið að utan með áli.

Meðfylgjandi úttekt burðarþolshönnuðar Njarðar Tryggvasonar og samþykki meðeigenda.

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004

 

4.

Bakkaflöt 1, nýtt hús

(001.856.01)

Mál nr. BN040122

 

110574-5689 Runólfur Bjarnason, Suðurgata 25, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Runólfs Bjarnasonar um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.

Stærðir:

hús: 128,6 m2  -  405,1 m3

bílg:   42,8 m2  -  171,4 m3

Gjöld kr.: 1.175.336,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004


 

5.

Bakkaflöt 3, nýtt hús

(001.856.02)

Mál nr. BN040123

 

110574-5689 Runólfur Bjarnason, Suðurgata 25, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Runólfs Bjarnasonar um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.

Stærðir:

hús: 127,0 m2  -  400,1 m3

bílg:   39,0 m2  -  122,9 m3

Gjöld kr.: 1.152.305,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004

 

6.

Bakkaflöt 5, nýtt hús

(001.856.03)

Mál nr. BN040124

 

110574-5689 Runólfur Bjarnason, Suðurgata 25, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Runólfs Bjarnasonar um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.

Stærðir:

hús: 127,0 m2  -  400,1 m3

bílg:   39,0 m2  -  122,9 m3

Gjöld kr.: 1.152.305,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004

 

7.

Bakkaflöt 7, nýtt hús

(001.856.04)

Mál nr. BN040125

 

110574-5689 Runólfur Bjarnason, Suðurgata 25, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Runólfs Bjarnasonar um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.

Stærðir:

hús: 127,0 m2  -  400,1 m3

bílg:   39,0 m2  -  122,9 m3

Gjöld kr.: 1.152.305,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004

 

8.

Bakkaflöt 9, nýtt hús

(001.856.16)

Mál nr. BN040126

 

110574-5689 Runólfur Bjarnason, Suðurgata 25, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Runólfs Bjarnasonar um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.

Stærðir:

hús: 127,0 m2  -  400,1 m3

bílg:   39,0 m2  -  122,9 m3

Gjöld kr.: 1.152.305,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004

 

9.

Dalbraut 8, breyting inni

(000.592.02)

Mál nr. BN040040

 

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Umsókn Sigurjóns Hannessonar kt. 180838-3099 fh. Orkuveitunnar um heimild til þess að breyta innra skipulagi eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sigurjóns.

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004

 

10.

Dalsflöt 2, nýtt hús

(001.845.23)

Mál nr. BN040116

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmd meðfylgjandi uppdráttum Einars V. Tryggvasonar kt. 170242-4599 arkitekts.

Stærðir húss:  134,1 m2  -  402,3 m3

bílgeymsla:       31,1 m2  -    93,3 m3

Gjöld kr.:  1.126.329,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004

 

11.

Dalsflöt 4, nýtt hús

(001.845.22)

Mál nr. BN040117

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmd meðfylgjandi uppdráttum Einars V. Tryggvasonar kt. 170242-4599 arkitekts.

Stærðir húss:  135,3 m2  -  405,9 m3

bílgeymsla:       31,9 m2  -    95,7 m3

Gjöld kr.:  1.136.655,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004

 

12.

Dalsflöt 6, nýtt hús

(001.845.21)

Mál nr. BN040118

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmd meðfylgjandi uppdráttum Einars V. Tryggvasonar kt. 170242-4599 arkitekts.

Stærðir húss:  137,3 m2  -  411,9 m3

bílgeymsla:       35,1 m2  -   105,3 m3

Gjöld kr.:  1.159.201,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004

 

13.

Dalsflöt 8, nýtt hús

(001.845.20)

Mál nr. BN040119

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmd meðfylgjandi uppdráttum Einars V. Tryggvasonar kt. 170242-4599 arkitekts.

Stærðir húss:  137,4 m2  -  412,2 m3

bílgeymsla:       36,1 m2  -   108,3 m3

Gjöld kr.:  1.163.037,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004


 

14.

Dalsflöt 10, nýtt hús

(001.845.15)

Mál nr. BN040120

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmd meðfylgjandi uppdráttum Einars V. Tryggvasonar kt. 170242-4599 arkitekts.

Stærðir húss:  139,6 m2  -  419,4 m3

bílgeymsla:       31,1 m2  -    93,9 m3

Gjöld kr.:  1.162.186,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004

 

15.

Esjubraut 47, viðbygging

(000.543.01)

Mál nr. BN040100

 

640774-1189 Pípulagningaþjónustan ehf, Smiðjuvöllum 8, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Píulagningarþjónustunnar ehf. um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærðir:  767,2 m2  -  4.041,5 m3

Gjöld kr.:  7.583543,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004

 

16.

Kirkjubraut 12, nýtt hús

 

Mál nr. BN040127

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 1307644529 fh. Sveinbjarnar Sigurðssonar ehf. um heimild til þess að reisa fjöleignahús með 20 íbúðum og 7 verslunarrýmum ásamt niðurgrafinni bílageymslu á lóðinni  samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ríkharðs Oddssonar kt. 270261-5159 byggingarfræðings.

Meðfylgjandi þinglýst kvöð á lóð Akurgerði 19, varðandi takmörkun á byggingareit sbr. skjal nr. A002618.

Stærðir:

Íbúðir:              1.732,9 m2  -    6.357,8 m3

Verslanir:           666,1 m2  -    2.439,8 m3

Bílgeymslur:     550,0 m2  -    1.559,8 m3

Gjöld kr.:        12.424.704,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 13. desember 2004

 

17.

Kirkjubraut 2, breytt notkun

(000.873.08)

Mál nr. BN040112

 

700498-2129 Markvert ehf Markaðstofa, Vesturgötu 41, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Markvert ehf. um heimild til þess að breyta notkun 2. hæðar hússins aftur til fyrri notkunar, úr verslunarhúsnæði í íbúðarhúsnæði, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Meðfylgjandi samþykki meðeigenda,

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004

 

18.

Sunnubraut 5, rif á bílgeymslu

(000.871.06)

Mál nr. BN040114

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 130764-4529 fh. Sveinsbjörns Sigurðssonar ehf. um heimild til þess að rífa og fjarlægja bílgeymslu á lóðinni.

Gjöld kr.:  4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004

 

19.

Þjóðbraut 9, breytt útlit

(000.592.01)

Mál nr. BN040113

 

541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík

Umsókn Sigurðar Einarssonar  kt. 140432-4749 byggingarfræðings fh. Olíufélagsins ehf. um heimild til þess að breyta þaki hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sigurðar.

Stærðir eftir breytingu: 195,8 m3

Gjöld kr.: 368.179,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004

 

20.

Þjóðbraut 13, breytt útlit

(000.591.02)

Mál nr. BN040121

 

410169-4369 Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2, 110 Reykjavík

Umsókn Jóhanns Steinssonar kt. 071245-3659 fh. ÁTVR um heimild til þess að breyta útihurð og  innréttingu verslunar.

Gjöld kr.  4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. desember 2004

 

21.     Afhentur var styrkur húsverndunarsjóðs að upphæð 400.000.- kr. vegna Suðurgötu 25, til Ágústu Friðfinnsdóttur og Runólfs Bjarnasonar.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:15

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00