Fara í efni  

Bæjarráð

3404. fundur 06. mars 2020 kl. 15:00 - 15:45 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson varamaður
  • Valgarður L. Jónsson varaformaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
Dagskrá
Jón Einarsson fulltrúi sýslumanns situr fundinn.
Valgarður L. Jónsson stýrir fundinum í forföllum Elsu Láru Arnardóttur formanns.

1.Úthlutun lóða við Akralund

1912305

Úthlutun lóða við Akralund, tvær raðhúsalóðir (nr. 8-10-12-14, og nr. 20-22-24-26) og ein parhúsalóð (nr. 16-18).
Tímabilið 28. janúar til og með 14. febrúar síðastliðinn voru þrjár lausar lóðir auglýstar til úthlutunar í Akralundi á Akranesi.

Um er að ræða tvær raðhúsalóðir (nr. 8-10-12-14, og 20-22-24-26) og eina parhúsalóð (nr. 16-18).

Útdráttur lóðanna var á opnum aukafundi bæjarráðs að viðstöddum Jóni Einarssyni fulltrúa sýslumanns.
Heildarfjöldi gildra umsókna voru alls 64 talsins.

Formaður bæjaráðs fór yfir fyrirkomulag á útdrættinum og áréttaði að aðili sem fengi lóð úthluta, hefði í samræmi við reglur Akraneskaupstaðar sex mánuði til að hefja uppbyggingu og að Akraneskaupstaður áskildi sér þann rétt að vera ekki bundinn af röð úthlutunar lengur en umrætt tímabil og færu lóðirnar þá á lista yfir lausar lóðir.


Gestum sem viðstaddir voru útdráttinn var boðið að koma á framfæri athugasemdum við fyrirkomulagið eða önnur atriði sem gert hefði verið grein fyrir.
Engar athugasemdir voru gerðar á fundinum.


Útdráttur lóða:

A. Raðhúsalóðin Akralundur nr. 8 - nr. 10 - nr. 12 og nr. 14.

Alls bárust 18 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:
Sólvellir 8 ehf
Trésmiðja Guðm. Friðrikssonar ehf
Ylur pípulagningaþjónusta
SVÁ skoðunarstofa ehf
Verslunin Bjarg ehf
Björg fasteignafélag ehf
Mjölnir ehf
Fasteignafélagið Smiðjuv.9 ehf
Hagaflöt ehf
Trésmiðjan Akur ehf
SH holding ehf
HS holding ehf
Sjammi ehf
Kalmansvellir 3 ehf
Stálfélagið hf
Lagna -og vélahönnun ehf
Rafnes sf
Belleza Import ehf


Dreginn var út umsækjandinn Björg fasteignafélag ehf, til vara umsækjandinn Trésmiðjan Akur ehf og til þrautavara Ylur pípulagningaþjónusta.


B. Raðhúsalóðin Akralundur nr. 20 - nr. 22 - nr. 24 og nr. 26

Alls bárus 19 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:

Sólvellir 8 ehf
Trésmiðja Guðm. Friðrikssonar ehf
Ylur pípulagningaþjónusta
SVÁ skoðunarstofa ehf
Verslunin Bjarg ehf
Björg fasteignafélag ehf
Mjölnir ehf
Fasteignafélagið Smiðjuv.9 ehf
Hagaflöt ehf
Trésmiðjan Akur ehf
G.J.B ehf
Guðjón Theodórsson ehf
AK pípulagnir
Lagna -og vélahönnun ehf
HM pípulagnir Akranesi ehf
Rafnes sf
Raflax ehf
Blikkverk sf
Belleza Import ehf

Dreginn var út umsækjandinn Ylur pípulagningaþjónusta, til vara umsækjandinn Lagna- og vélahönnun ehf og til þrautavara HM pípulagnir Akranesi ehf.

C. Parhúsalóðin Akralundur 16-18.

Alls bárus 27 umsóknir frá eftirtöldum aðilum:

Jónas Gunnar Antonsson/Telma Maren Antonsdóttir
Ægir Jóhannsson/Marvin Daði Ægisson
G.J.B ehf
Guðjón Theodórsson ehf
Gunnar Kristjánsson/Valtýr Berg Guðmundsson
Hulda Halldórsdóttir/Emilía Halldórsdóttir
Petrea Emilía Pétursdóttir/Ásta Björg Gísladóttir
Stefán Gísli Örlygsson/Búi Örlygsson
Halldór Stefánsson/Sigurður Valur Ásbjarnarson
Stefán Kristinn Teitsson/Örlygur Stefánsson
Þórgunnur Stefánsdóttir/Hulda Stefánsdóttir
Fríða Halldórsdóttir/Fríða Lárusdóttir
AK pípulagnir
HS holding ehf
SH holding ehf
Morgunsól ehf
Magnús Freyr Ólafsson/Ásgeir Ólafur Ólafsson
Sjammi ehf
Kalmansvellir 3 ehf
Stálfélagið hf
HM pípulagnir Akranesi ehf
Raflax ehf
Blikkverk sf
Sigvaldi Ágúst Guðmundsson/Friðrik Arthúr Guðmundsson
Guðjón Theodórsson/Birkir Guðjónsson
Albert Páll Albertsson/Markus Filip Gendek
Anton Sigurður Agnarsson/Arnar Freyr Antonsson

Dreginn var út umsækjandinn Albert Páll Albertsson/Markus Filip Gendek, til vara umsækjandinn Petrea Emilía Pétursdóttir/Ásta Björg Gísladóttir
og til þrautavara Stefán Kristinn Teitsson/Örlygur Stefánsson.

Bæjarráð þakkar umsækjendum kærlega fyrir þeirra framlag og fulltrúa sýslumanns fyrir hans störf.

Fundi slitið - kl. 15:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00