Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

137. fundur 12. apríl 2006 kl. 12:00 - 13:10

137. fundur atvinnumálanefndar var haldinn miðvikudaginn 12. apríl 2006 í fundarsal bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, og hófst hann 12:00.


Mættir:                            Guðni Tryggvason formaður

                                       Þórður Þórðarson

                                       Hrönn Ríkharðsdóttir

                                       Björn Guðmundsson

 

Auk þeirra Tómas Guðmundsson, markaðs- og atvinnufulltrúi og Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, sem einnig ritaði fundargerð.


 

Fyrir tekið:

 

1.  Ökugerði.

Formaður og bæjarritari gerðu grein fyrir stöðu mála.

        

2.  Frumkvöðull ársins á Vesturlandi.

Markaðs- og atvinnufulltrúa falið að koma tilnefningu á framfæri við SSV.

 

3.  Önnur mál rædd.

  

Fundi slitið kl. 13:10.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00