Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

110. fundur 25. apríl 2003 kl. 15:30 - 17:00

110. fundur atvinnumálanefndar var haldinn föstudaginn 25. apríl 2003 í Maríukaffi, Safnaskálanum Görðum og hófst hann kl. 15:30.


Mættir: Guðni Tryggvason, formaður,
 Guðrún Elsa Gunnarsdóttir,
 Pétur Svanbergsson,
 Þórður Þórðarson,
 Ástríður Andrésdóttir.

Auk þeirra bæjarritari Jón Pálmi Pálsson og markaðs- og atvinnufulltrúar, Rakel Óskarsdóttir og Magnús Magnússon, sem einnig ritaði fundargerð.


Fyrir tekið:

 

1. Veiting viðurkenninga Akraneskaupstaðar fyrir fyrirtæki ársins og Sprotafyrirtæki ársins.
Farið var yfir niðurstöður og þær staðfestar. Fulltrúar fyrirtækja sem tilnefnd voru mættu síðan til fundar auk bæjarfulltrúa, bæjarstjóra og fulltúum fjölmiðla. Kaffiveitingar í boði nefndarinnar.
Fyrirtæki ársins á Akranesi árið 2003 er Vignir G. Jónsson hf. en Sprotafyrirtæki ársins Geca hf.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00