Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

78. fundur 17. október 2000 kl. 17:00 - 21:20
78. fundur atvinnumálanefndar var haldinn þriðjudaginn 17. október 2000 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 17:00.

Mættir: Guðni Tryggvason, formaður,
Þórður Þ. Þórðarson,
Elínbjörg Magnúsdóttir,
Ástríður Andrésdóttir.

Auk þeirra Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, sem einnig ritaði fundargerð.

Fyrir tekið:

1. Starf markaðsfulltrúa, viðræður við umsækjendur.
Eftirtaldir aðilar komu til viðræðna:

Jakob Þór Haraldsson, Lambastaðabraut 2, Seltjarnarnesi.
Bjarndís Hannesdóttir, Hagaseli 28, Reykjavík.
Jóhannes Egilsson, Rekagranda 5, Reykjavík.
Jón Viðar Stefánsson, Hæðarseli 15, Reykjavík
Karen Emilía Jónsdóttir, Kirkjubraut 19, Akranesi.
Rakel Óskarsdóttir, Reynigrund 46, Akranesi.
Anna Elísabet Jónsdóttir, Vesturgötu 136, Akranesi.

Bæjarritara falið að afla frekari upplýsinga um umsækjendur.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21:20.
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00