Faxaflóahafnir lengja aðalhafnargarðinn á Akranesi
17.10.2022
Til að bæta aðgengi fyrir fiskiskip, farþegaskip og önnur þau skip sem höfnin á Akranesi þjónustar verður ytri hluti Aðalhafnargarðsins lengdur um 120 metra.
Lesa meira
Jafnvægisvogin 2022 - viðurkenning til Akraneskaupstaðar
13.10.2022
Akraneskaupstaður hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022 sem haldin var við hátíðlega athöfn í gær
Lesa meira
Akraneskaupstaður - ósk um kaup á landi af Hvalfjarðarsveit og færslu sveitarfélagamarka
13.10.2022
Nýverið voru samþykkt á lokuðum fundi bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar kaup á landi Akrakots sem er í Hvalfjarðarsveit í jaðri Akraness
Lesa meira
Leikskólinn Akrasel - tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna
06.10.2022
Leikskólinn Akrasel hefur verið tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna í flokki framúrskarandi skólastarfs eða menntunarumbóta. Fjórir skólar eru tilnefndir í flokknum og er þar verið að verðlauna þann skóla eða menntastofnun sem þykir hafa skarað fram úr í starfi sínu og stuðlað að umbótum í menntamálum.
Lesa meira
Farsæld barna á Akranesi
28.09.2022
Akraneskaupstaður hefur hafið innleiðingu farsældarlaga og boðar breytt verklag í þjónustu við börn og fjölskyldur á Akranesi.
Lesa meira
Sorptunnuskýli - breytingar á flokkun sorps
22.09.2022
Til stendur að breyta fyrirkomulagi á sorptunnum og flokkun á heimilum
Lesa meira