Fara í efni  

Atvinnu- og ferðamálanefnd heimsótti Skagann hf.

Ingibjörg Valdimarsdóttir formaður atvinnu- og ferðamálanefndar, Ólafur Adolfsson og Hörður Svavarsson fulltrúar í nefndinni og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri heimsóttu Skagann og Þorgeir & Ellert fyrr í vikunni. Ingólfur Árnason framkvæmdastjóri, Sturlaugur Sturlaugsson sölu- og markaðsstjóri og Einar Brandsson sölustjóri tóku vel á móti hópnum og var meðal annars farið í skoðunarferð um svæðið og rætt um framtíð fyrirtækisins og áhrif þess á atvinnulífið á Akranesi.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00