Fara í efni  

Akraneskaupstaður styrkir Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær, þann 28. janúar, að veita kr. 700.000 í styrk til Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Samtökin voru stofnuð laugardaginn 25. janúar síðastliðinn að frumkvæði fjögurra einstaklinga á Akranesi. Steinunn Sigurðardóttir, sem er fyrrum hjúkrunarforstjóri, var kjörin formaður á stofnfundinum.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00