Fara í efni  

Starf sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs

Tuttugu og fimm umsóknir bárust um nýtt starf sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs Akraneskaupstaðar en umsóknarfrestur um starfið rann út þann 14. desember. Einn umsækjandi dró umsókn sína tilbaka í vikunni. Fyrrgreint starf er komið til vegna...
Lesa meira

ADHD samtökin verða á Akranesi miðvikudaginn 1.október 2014

ADHD samtökin verða á Akranesi 1. október nk. Haldnir verða tveir fundir, annars vegar kynningarfundur fyrir fagfólk og hins vegar spjallfundur fyrir foreldra barna með ADHD. Nánari upplýsingar má sjá hér að neðan um fyrrgreinda fundi.
Lesa meira

Atvinnu- og ferðamálanefnd heimsótti Skagann hf.

Ingibjörg Valdimarsdóttir formaður atvinnu- og ferðamálanefndar, Ólafur Adolfsson og Hörður Svavarsson fulltrúar í nefndinni og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri heimsóttu Skagann og Þorgeir & Ellert fyrr í vikunni. Ingólfur Árnason framkvæmdastjóri, Sturlaugur Sturlaugsson sölu- og markaðsstjóri og Einar Brandsson sölustjóri tóku vel á móti hópnum og var meðal annars farið í skoðunarferð um svæðið og rætt um framtíð fyrirtækisins og áhrif þess á atvinnulífið á Akranesi.
Lesa meira

Akraneskaupstaður styrkir Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær, þann 28. janúar, að veita kr. 700.000 í styrk til Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Samtökin voru stofnuð laugardaginn 25. janúar síðastliðinn að frumkvæði fjögurra einstaklinga á Akranesi. Steinunn Sigurðardóttir, sem er fyrrum hjúkrunarforstjóri, var kjörin formaður á stofnfundinum.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00