Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ á Akranesi

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
2. júní kl. 10:45-14:00
Hvar
Akratorg
Forsala í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og á Akratorgi að morgni hlaupadags 2. júní.
Dagskrá:
10:45 Upphitun: Steindóra Steinsdóttir (Dódó)
11:00 Kvennahlaupið ræst: Marella Steinsdóttir formaður ÍA
Við komu í mark fá allir sem eru í kvennahlaupsbol verðlaunapening.
Nöfn skráðra þátttakenda fara í pott og verður dregið um glæsilega vinninga að hlaupi loknu. Boðið uppá ávexti, Kristal og ávaxtasafa við endamark.
Bjarnalaug verður opin frá kl. 10-13 og verður frítt í sund.