1805127
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 18. maí síðastliðinn breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar og vísaði til bæjarstjórnar til samþykktar.
Samkvæmt 18. gr. sveitarstjórnarlaga þarf tvær umræður í bæjarstjórn vegna breytingar á samþykktinni og staðfestingu ráðuneytisins.