Bolludagur

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
12. febrúar
Á Íslandi hefur tíðkast í yfir hundrað ár að borða bollur á Bolludeginum, hvort sem það eru rjómabollur eða kjötbollur. Áætlað hefur verið að íslenskir bakarar baki um eina milljón bolla fyrir bolludaginn en einnig eru margir sem baka bollur heima.
Á Íslandi hefur tíðkast í yfir hundrað ár að borða bollur á Bolludeginum, hvort sem það eru rjómabollur eða kjötbollur. Áætlað hefur verið að íslenskir bakarar baki um eina milljón bolla fyrir bolludaginn en einnig eru margir sem baka bollur heima.