Fara í efni  

Myndlistarnámskeið hjá Baska

Myndlistarmaðurinn Baski sem býr í Hollandi mun halda myndlistarkvöldnámskeið þann 11. ágúst til 15. ágúst Frekari upplýsingar og skráningu veitir hann í e-mail baskicursus@gmail.com

Baski kemur til Íslands í ágúst og setur stefnuna að halda 5 kvöldmyndlistarnámskeið. Námskeiðin verða haldin mánudaginn 11. ágúst til föstudagsins 15. ágúst, frá klukkan 19:00 til 21.30. Námskeiðið verður haldið í FVA Vogabraut 5 Akranesi - Gengið inn vinstra megin ( Málm og Rafiðnaðardeild) og tröppur upp.

Sem fyrr verða á staðnum grunn gögn: Pappír, vatnslitapappír og eitthvað af litum og vatnslitum, blýantar, strokleður, blek penslar.

Eins og fyrr verður heitt kaffi á könnunni, aðrir drykkir og eitthvað af bruðelsi - fín tónlist í bakgrunni og góða skapið.

Í námskeiðinu kennir Baski tækni um meðferð lita, uppbyggingu og ýmislegt fleira. Penna teikningu  Vatnslita, Olíu og Akryl.

Ef það er áhugi skráið ykkur á tölvupóstfangið: baskicursus@gmail.com 

þar verða veittar frekari upplýsingar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00