Leirbakaríið opnunarpartý

Írskir dagar
Hvenær
2. júlí kl. 18:00-22:00
Hvar
Kirkjubraut 56
Í tilefni þess að vinnustofa Leirbakarísins er nú tilbúin á nýjum stað, ætla þau að hafa opið hús miðvikudaginn 2. júlí frá kl. 18-22.
,,Þetta hefur verið skemmtilegt verkefni; að hanna frá grunni eigin vinnuaðstöðu; aðstöðu þar sem ég get verið að drullumalla eins og ég vil og jafnfram tekið á móti góðum gestum við hin ýmsu tilefni. Ég fékk mikla hjálp frá fjölskyldumeðlimum og fleiri góðum handverksmönnum og nú er komið að því að opna stofuna."
Miðvikudaginn 2. júlí – opnunarteiti frá kl. 18-22. Léttar veitingar í boði.
Fimmtudaginn 3. júlí – opið frá kl. 13-17.
Föstudaginn 4. júlí – opið frá kl. 13-15.
Laugardaginn 5. júlí – opið frá kl. 11-15.
Hlakka til að sjá ykkur!