Föstudagsfjör á Akratorgi á Írskum dögum

Írskir dagar
Hvenær
4. júlí kl. 13:30-16:00
Hvar
Akratorg
Það verður aldeilis fjölbreytt fjör á Akratorgi á föstudeginum á Írskum dögum í ár.
- Bestu lög barnanna
- Veltibíllinn
- Trúðurinn Walle
- Krítar og leikir
- Matarvagnar
- Ingó Geirdal töframaður
Hlökkum til að sjá ykkur!