Fjölskyldudagskrá á Akratorgi á Írskum dögum

Írskir dagar
Hvenær
5. júlí kl. 13:00-16:00
Fjölskyldudagskráin á Írskum dögum á laugardeginum er alltaf fjölbreytt og skemmtileg.
Við hefjum leika með risa stórri þrautabraut og sprelli á torginu.
Á dagskrá verður glæsileg:
Rauðhærðasti Íslendingurinn! Sendið tilnefningar á irskirdagar@akranes.is
Sirkus Íslands sýnir listir sínar.
Gunni og Felix skemmta fjölskyldum eins og þeim einum er lagið.
BMX Bros eru alltaf ákveðin hápunktur.
Hvolpasveitin syngur og dansar við mikinn fögnuð barnanna.
Norðurál styrkja fjölskyldudagskránna á Írskum dögum.