Vetrardagar á Akranesi: Fjargufa, sjósund og Guðlaug!

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
17. mars kl. 12:00-15:00
Í tilefni af Vetrardögum á Akranesi ætlar Akraneskaupstaður í samstarfi við ÍA að bjóða upp á tveggja lotu gufugusur á dagskrá Vetrardaga sunnudaginn 17. mars.
Gufan verður staðsett við Guðlaugu / Aggapall við Langasand.
Tvær lotur í góðum hita

4 hópar í boði:
Hópur 1. kl. 12:00
Hópur 2. kl. 12:40
Hópur 3. kl. 13:30
Hópur 4. kl. 14:10
Hópur 1. kl. 12:00
Hópur 2. kl. 12:40
Hópur 3. kl. 13:30
Hópur 4. kl. 14:10
Takmarkað pláss er í hverjum hóp, en aðeins 10 komast í hvern hóp og því nauðsynlegt að skrá sig til að taka þátt.
Hvetjum fólk til að mæta aðeins fyrr og eiga notalega stund í Guðlaugu.
Skráning mun fara fram á https://fargufa.is/
- Það er því um að gera að melda sig á viðburðinn til að fá tilkynninguna beint í æð!
- Það er því um að gera að melda sig á viðburðinn til að fá tilkynninguna beint í æð!