Fara í efni  

Hryllingshúsið á Byggðasafninu

Hryllingshúsið á Byggðasafninu verður haldið þann 1. nóvember í ár og verður opið 19:00-21:00

Auður Líndal ásamt nemendum í samvinnu við Byggðasafnið í Görðum bjóða ykkur að skelfa hressilega á beinunum! 

Þorir þú?

Ath. Hentar ekki fyrir lítil börn og viðkvæmt fólk. Hver og einn ber ábyrgð á sér og sínum.

Biðröðin getur orðið ansi löng svo við mælum með því að fólk klæði sig vel.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00