Hryllingshúsið á Byggðasafninu
1. nóvember kl. 19:00-21:00
Tónleikar og sýningar
Hryllingshúsið á Byggðasafninu verður haldið þann 1. nóvember í ár og verður opið 19:00-21:00
Auður Líndal ásamt nemendum í samvinnu við Byggðasafnið í Görðum bjóða ykkur að skelfa hressilega á beinunum!
Þorir þú?
Ath. Hentar ekki fyrir lítil börn og viðkvæmt fólk. Hver og einn ber ábyrgð á sér og sínum.
Biðröðin getur orðið ansi löng svo við mælum með því að fólk klæði sig vel.