Fara í efni  

Rithöfundakvöld

Rithöfundakvöld Bókasafnsins er einn af föstu liðunum á Vökudögum og sem fyrr stýrir Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur dagskrá.  Nánari upplýsingar um gesti kvöldsins þegar nær dregur. Rithöfundakvöldið var haldið í fyrra í streymi og tókst vel,  en verður í raunheimum í ár, við hlökkum til að fá gesti í húsið.

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00