Tískusýning fjöliðjunar og Búkollu

Tónleikar og sýningar
Hvenær
30. október kl. 14:00-15:00
Verð
Frítt inn
í tilefni af Vökudögum ætlar starfsfólk Fjöliðjunnar að sýna föt úr Búkollu - Miðvikudinn 30.10. Kl .14
Fötin sem verða til sýnis eru ýmist föt sem starfsmenn hafa valið úr Búkollu en einnig föt sem starfsmenn hafa breytt og hannað eftir eigin höfði.
Auk þess verður kynning á Búkollu. Að viðburði loknum eru öll hvött til þess að gera sér ferð í Búkollu og finna sér eitthvað smart í fataskápinn.
Léttar veitingar í boði