Söngstund á Bókasafninu! Skólakór Grundaskóla leiðir sönginn.

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
29. maí kl. 17:00-17:30
Verð
Frítt
Skólakór Grundaskóla býður áhugasömum að koma og syngja saman á bókasafni Akraness undir þeirra stjórn.
Það verður texti á skjá svo auðvelt sé að syngja með í samsöngnum.
Öll velkomin og frítt inn. Hlökkum til að sjá ykkur.
Barnamenningarhátíð Akraneskaupstaðar er styrkt af Barnamenningarsjóði og SSV.