Fara í efni  

Minecraft smiðja

Í smiðjunni verður búinn til Minecraft-heimur sem er sniðinn eftir nákvæmu hæðarkorti af Íslandi. Þátttakendurnir byggja á Akranesi í Minecraft, í kring um öll landfræðilegu kennileitin sem börnin þekkja.  
Hámarksfjöldi á námskeiðið er 15 börn. Skráning á Bókasafninu (auglýst nánar síðar). 
Aldur: 8-12 ára 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00