Fara í efni  

Söngstund á Bókasafninu! Skólakór Grundaskóla leiðir sönginn.

Skólakór Grundaskóla býður áhugasömum að koma og syngja saman á bókasafni Akraness undir þeirra stjórn. 

Það verður texti á skjá svo auðvelt sé að syngja með í samsöngnum.

Öll velkomin og frítt inn. Hlökkum til að sjá ykkur. 

Barnamenningarhátíð Akraneskaupstaðar er styrkt af Barnamenningarsjóði og SSV.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00