Fara í efni  

Minecraft - Skrímslasafn! (7-10 ára)

Minecraft-smiðja á Bókasafni Akraness í tilefni Barnamenningarhátíðar.

Yngri hópur kl. 14:00-16:00, þriðjudaginn 28. maí.

Skema heldur Minecraft-smiðju á Bókasafni Akraness. Á smiðjunni fá þátttakendur tækifæri til að nýta sérútbúinn Minecraft heim, þar sem búið er að skapa landslag Akraness og nærliggjandi svæða, og byggja saman skrímslasafn. Verkefnum verður deilt milli hópa og því mikilvægt að skipuleggja sig vel. Þátttakendur kynnast og læra á skipulagskerfið SCRUM til að halda utan um verkefnin sín og hafa góða yfirsýn yfir byggingu skrímslasafnsins.

Skráning hér! Aðeins 15 pláss.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00