Í skólanum, í skólanum... söguganga Kellinga

Fjölskylda og félagsstarf
Hvenær
2. júní kl. 13:30-15:00
Verð
Ókeypis
Söguhópurinn kellingar efnir til sögugöngu á Sjómannadaginn þar sem fjallað verður um upphaf skólahalds á Akranesi. Gangan hefst á Akratorgi og lýkur nálægt upphafsstað. Allir velkomnir.
Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingasjóði Vesturlands
Létt ganga með söguhópnum Kellingar. Gangan verður á Sjómannadaginn 2. júní og hefst kl 13:30 á Akratorgi.
Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingasjóði Vesturlands