Fara í efni  

Markaður

Þátttakendur í félagsstarfi Akraness halda markað í nýju húsnæði félagsstarfsins  og Feban að Dalbraut 4 . Í boði er mikið úrval af fallegu handverki og ýmsum öðrum munum og bakkelsi. Einnig getur fólk komið og kynnt sér starfsemi félagsstarfsins á sama tíma. 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00